Stigagjöf hunda -

Stigahæsti sýningarhundur deildarinnar er fundinn með því að leggja sama þau stig sem viðkomandi hundur fær eftir hverja sýningu á vegum HRFÍ, þar með taldar deildarsýningar Schnauzerdeildarinnar, sem hundurinn tekur þátt í, endaleg niðurstaða á hverri sýningu gefur stigin.

Exellent gefur 2 stig

Meistaraefni gefa 4 stig

Besti rakki/tík 1-4 tegundar fær svo ákveðin mörg stig eftir því hvað margir hundar eru skráðir í tegundinna fyrir utan hvolpaflokk.


Stigatafla :

Fjöldi hunda í tegund BOB BOS BR/BT-2
BR/BT-3 BR/BT-4

 1-5

 8

7

6

5

4

 6-10

 9

8

7

6

5

 11-20

 10

 9

8

7

6

 21-40

 11

 10

9

8

7

41 og fleiri

12

11

10

9

8

 
BIG1
20 stig           BIS1
45 stig
BIG2
19 stig   BIS2
40 stig
BIG3
18 stig   BIS3
35 stig
BIG4 17 stig   BIS4
30 stig

 
Á deildasýningum fellur BIS stigagjöf niður og BIS 1-4 fá stig miðað við BIG 1-4.