Skammstafanir -

BIS: Besti hundur Sýningar
BOB: Besti hundur tegundar
BOS: Besti hundur af gagnstæðu kyni
BÖT: Besti Öldungur Tegundar
BÖS: Besti Öldungur sýningar
BHV.T: Besti hvolpur Tegundar
BHV.S: Besti hvolpur Sýningar
BHT: Besti hundur tegundar
BT/BH: Besta tík/Besti hundur
TH: Tegundarhópur
CACIB : Alþjóðlegt meistarastig
Res.:CACIB - Vara-alþjóðlegt meistarastig
M.STIG: Meistarastig
M.EFNI: Meistaraefni
FCI : Samtök alþjóðlegra hundaræktafélaga
HRFÍ : Hundaræktarfélag Íslands
HE.V: Heiðursverðlaun
O.KFL: Opinnkeppnisflokkur
UH.KFL: Unghundakeppnisflokkur
M.KFL: Meistarakeppnisflokkur
NORD.UCH. : Norðurlandameistari / Norrænn sýningarmeistari
C.I.B: Alþjóðlegur meistari
C.I.E: Alþjóðlegur sýningameistari
ISCh. : Íslenskur meistari
ISsCh : Íslenskur sýningameistari
DKCH. : Danskur meistari
FINCH. : Finnskur meistari
NUCH. : Norskur meistari
SUCH. : Sænskur meistari
SLCH: Slóvenskur meistari
MOCH: Moldóvískur meistari
PLCH: Pólskur meistari
UACH: Úkranískur meistari
RUCH. : Rússneskur meistari
HD : Mjaðmalos
AD : Olbogalos