Fundargerðir


23.09.2006

Fundur hjá stjórn schnauzerdeildar 23. sept að Aratúni 3 Garðabæ.
 
Mættar voru Þurý Bára Birgisdóttir, Sígríður Pétursdóttir,Líney Ívarsdóttir, Fríður Esther Pétursdóttir og Margrét Ásgeirsdóttir.
 
Heimasíða:
Rædd var gerð heimasíðu Fríður var komin með verð. Athuga með sponsora og kaupa ísl síðu að hýsa síðuna erlendisl, Fríður tók það að sér. Steini maður Fríðar ætla að búa síðuna til án endurgjalds. Ákveðið var að hafa síðuna einfalda og aðgengilega, skrá árangur á sýningum heilsufarsskrár og myndir.
 
Kynningarbás:
Mæta 18-20 föstudeginum fyrir sýningu, og mæti með það með gæti hugsanlega nýst á básnum. Hvern og einn sendi sínu fólki beiðni um að manna básinn og að allar teg verði á bás hverju sinni eða eins og hægt er. Plakat fyrir allar stærðir schnauzera.
 
Félagsfundur::
Verður haldinn í Sólheimakoti mánudaginn 9.okt kl:20:00
Ákveðið var að kaupa kaffi og meðlæti og mæta í seinasta lagi 19:00
Dagskrá fundarins:Kynna stjórn og markmið
Stofna nefndir: göngunefnd, Kynningarnefnd og sýningarnefnd.
Önnur mál  Ákveðið var að hafa kaffisjóð s.s. merktan kassa t.d.
 
Skapgerðarmat:
Skoða hvað aðrar þjóðir eru að gera og eins að skoða ræktunarreglur.
 
Fundi slitið rúmlega 22:00
Ritari: Margrét Ásgeirsdóttir