Fundargerðir


05.10.2010

Opinn deildarfundur á skrifstofu HRFÍ þann 05.10.2010.

Fundur settur klukkan 20.10
 

1. Fyrst kynnti formaður deildarinnar hún Fríður hvað er búið að gera á
 
árinu og smá umræða skapaðist af því.
2. Ragnhildur kynnti það helsta sem er á dagskrá.
 
3. Svo var öllum boðið að ræða það sem þeir vildu og koma með
 
hugmyndir.
4. Hugmynd kom um að halda annað snyrtinámskeið.
 
5. Hugmynd var um hvort okkar deild geti verið með í sýningarþjálfun hjá
 
sérstökum sýningarþjálfara.
6. Hugmynd um að hafa bara sér hvolpasýningu.
 
7. Hugmynd um að hafa dýralækni með fyrirlestur um hvolpafullar tíkur,
 
meðgöngu og fyrstu vikur hvolpana.
8. Klara ákvað að gefa farandbikara fyrir svart/silfur bæði BOB og BOS.
 
9. Líney og María ætla að gefa farandbikara fyrir svartan dverg bæði BOB
og BOS.

Fundi slitið 22.30.