05.11.2024
Fundur stjórnar 5. nóv. 2024 – allir mættir
Fórum yfir kostnað sýningar og komum við lítilsháttar út í minus vegan veglegra vinninga frá deildinni fyrir BIS sætin. Staðan á reikningi er samt mjög góð en deildin stendur vel fjárhagslega.
Samtals kostnaður 315.597
Lagt inn frá Hrfí – 247.406
Mínus - 68.191
Staðan á reikningi: 468.239
Næsta sýning:
Ritari: Líney Björk Ívarsdóttir