08.10.2024
Fundur stjórnar 8. okt. 24. Mættar voru: Líney, María, Helena, Anna
Farið yfir gátlistann fyrir sýninguna og dagskráin sett upp.
Dómarinn verður á eigin vegum á sunnudeginum en konan hans kemur með.
Hafa verðlaun fyrir BIS sætin – Óskaskrín
Líney sækir kassann á Hrfí
Dagskrá:
Deildarsýning 19. október, Salur Dýrheima (Royal canin) Víkurhvarfi 5
Dómari: Stefan Wachter frá Þýskalandi
09:00 Dvergschnauzer svartur (37)
Dvergschnauzer hvítur (12)
12:30 Hlé
13.00 Dvergschnauzer svart/silfur (29)
Dvergschnauzer pipar og salt (15)
Risaschnauzer svartur (1)
Standard schnauzer pipar og salt (2)
Standard schnauzer svartur (2)
16:30 Úrslit
Besti ræktunarhópur
Besti öldungur
Besti ungliði
BEST IN SHOW
Ritari: Líney Björk Ívarsdóttir