05.05.2024
Fundur stjórnar 5. maí 2024 – allir mættir
Laga skráningu á stjórn á deildarsíðunni
Farið yfir uppgjör sýningar:
Matur x 2, samgöngur og dagpeningar fyrir dómara: 72.160
Hótel – 42.580 – 12.580 = 30.000
Flug – 51.243
Samtals = 153.403
Til greiðslu frá HRFÍ - 261.188
Mismunur = 107.785
Dýrheimar = 32.601
Hagnaður = 75.184
Ritari: Líney Björk Ívarsdóttir