Fundargerðir


21.01.2019

Skýrsla stjórnar fyrir árið 2018

Í stjórn eru:

Líney Björk Ívarsdóttir

Lára Bjarney Kristinsdóttir

Margrét Ásgeirsdóttir

María Björg Tamimi

Sigrún Valdimarsdóttir

 

Síðasti aðalfundur var haldinn 25.jan 2018

Líney og  Lára gengu til liðs við stjórnina á síðasta aðalfundi.

 

Stjórnin fundaði 6 sinnum á liðnu starfsári.

 

Haldnir voru nokkrir viðburðir á vegum deildarinnar,

18.maí var haldin árleg  sérsýning schnauzer deildarinnar sem tókst mjög vel í alla staði. 

Einnig stóð deildin fyrir snyrtinámskeiði í formi sýnikennslu sem dómarinn okkar Vidar Andersen var með.

Deildin stóð ekki fyrir sýningarþjálfunum þetta árið, en benti fólki á þær sýningarþjálfanir sem í boði voru hverju sinni.

Svar við erindi deildarinnar um breytingu á ræktunarkröfum fékkst og var samþykkt.

Öll undaneldisdýr skulu DNA -type prófuð og greiningin sé Normal/Clear (N/C) eða séu sannanlega ekki sýkt vegna erfða frá PRA B foreldrum, Normal/Clear by parentage (N/C/P). Heimilt er þó að para hund sem hefur greinst sem PRA beri svo framanlega að hinn hundurinn sé PRA hreinn. Ræktunardýr sem eru undan PRA B fríum foreldrum þarf ekki að DNA testa við skjúkdómnum.
Tekur gildi 1.12.2019

 

Hin árlega aðventugagna var haldin í desember.  Í göngunefnd eru Guðbjörg Guðmundsdóttir og Ingibjörg Ýr Hafliðadóttir.

 

 

Augnskoðun

Alls fóru 99 dverg schnauzerar í augnskoðun á árinu. Ellefu greindust með Distichiasis. Þrír greindust með cataract og fóru í ræktunarbann. Ræktunarbanni var aflétt af einum hundi þar sem engin aukning var sýnileg á fyrri grun um cataract frá augnskoðun í september 2017.

Mjaðma og olnbogamyndir:

Enginn hundur fór í mjaðma- eða olnbogamyndatöku á árinu. 

Yfirlit yfir got og innflutning fyrir árið 2018:

Á árinu fæddust samtals 143 dvergschnauzerar, 76 svartir, 23 pipar og salt, 40 svart/silfur og 4 hvítir. Einnig fæddust 8 risaschnauzerar og 16 svartir standard.

Hér má sjá nánari sundurliðun á hvolpafjölda hjá hverjum og einum ræktanda:

Dverg schnauzer:
Svartwalds 31
Icenice 26
Skeggjastaða 15
Kolskeggs 9
Kveldúlfs 8
Hrísskeggs 7
Dýrindis 6
Helguhlíðar 6
Svartskeggs 5
Merkurlautar 3
Íslands-Nollar 3
Ekki með ræktunarnafn 20

Risaschnauzer:
Heljuheims 8

Standard schnauzer:
Black Standard 16

Innflutningur:

Dvergschnauzer:

3 svartir
2 pipar og salt
2 hvítir

Standard schnauzer:
1 Standard pipar og salt

 

Stigahæstu hundar og ræktandi:

Stigahæsti hundur deildarinnar var Svartwalds Jungle Boogie með 97 stig.

Stigahæsti ræktandi var Svarwalds ræktun með 73 stig.


Meistarar:

 

Ungliðameistarar: 

Dverg schnauzer:

Svartwalds Poison Ivy
Svartwalds More, More, More
Skeggjastaða Eldey Elfa
Svartwalds Jungle Boogie
Skeggjastaða Eldjárn Úlfur
 

Standard schnauzer:

Argenta´s Sigmund Svensk

 

Íslenskur meistari: 

Dverg schnauzer:

Skeggjastaða Camilla Bon Bon
Skeggjastaða Bernhard Kolbeinn Jr.
Icenice Lilo
Made In Iceland Margarita
Kveldúlfs Mandí Z
Helguhlíðar Káta Kría
Svartwalds No Surprises
Svartwalds Miss Moneypenny
First Wisher Rava Avis Dolina Rivendell

 

Alþjóðlegur meistari:

Dverg schnauzer:
Helguhlíðar Sumarsól
Star´s Of White Night Natasha Rostova
Helguhlíðar Dimma
Kolskeggs Þú Átt Mig Ein
Svartwalds One of a Kind
Svartwalds For Those About To Rock 

Íslenskur sýningarmeistari:
Risaschnauzer
Sophirol Aiseo

 

OB-2
Standard schnauzer

Uppáhalds Gæfa 

Öldungameistari:
Dvergschnauzer
Helguhlíðar Millý
Mister Hot Shot Les Amis Du Channel

Norðurlandameistari:
Dvergschnauzer
Skeggjastaða Bernhard Kolbeinn Jr.
Skeggjastaða Auðna Grábrók
Svartwalds One of a Kind

RW-18
Standars schnauzer
Argenta´s Sigmund Svensk