Fundargerðir


12.05.2017

Fundur: 12.05.17 kl. 17:00-18:25

-Mættar Sigrún, María, Anna Kristín, Margrét og Gróa

-Deildarsýning gekk vel fyrir sig. Það var ánægjulegt að sjá hve duglegir meðlimir deildar voru að aðstoða.

-Farið var í ferð með dómara á laugardeginum, gullna hringinn og stoppað í sumarbústað á leiðinni og borðað. Dómarinn var mjög ánægður eftir daginn, og við sömuleiðis.

-Heimasíða: Rætt um hvar heimasíðan er stödd, viljum endilega koma henni í loftið eins fljótt og auðið er. Stutt í það.

-Rætt um næstu deildarsýningu og möguleika vegna þess að ekki verður hægt að nota Korputorg. Hugsanlega eini möguleikin að hafa útisýningu seinnipart sumars 2018. Ef svo verður þarf að endurskoða dagsetningar vegna veðurs.

-Sýningarþjálfanir: fyrir sumarsýningar, hafa tvær, 23-25 júní, vera uppí víðidal,  hugsanlega þrjár ef vel gengur að fá þjálfara. 6, 13 20 júní (anna kristín og maría 13 og Sigrún og Margrét 20 júní.) Fundi slitið 18:25 Ritari Gróa Sturludóttir