18.03.2022 - Augnskoðun
Drög eru komin að næstu augnskoðunum og hægt að sjá þau hér.
Næsta augnskoðun verður 11. ágúst - Akureyri, 11. -13. ágúst - Reykjavík
20.06.2022 -
17.05.2022 - Tvöföld deildarsýning
Opnað hefur verið fyrir skráningu á tvöfalda deildarsýningu Schnauzerdeildar sem haldin verður 16. og 17. júlí í Víðidal
Hægt er að skrá unga sýnendur seinni daginn.
Dómarar verða: Birgit Bischoff frá Þýskalandi og Kent Olsen frá Noregi og er áætlað að dæmt verði í tveimur hringjum báða dagana.
Hámark 160 hundar hvorn daginn og hvolpar frá 3 mánaða.
Hægt verður að skrá afkæma- og ræktunarhópa ásamt pörum.
Skráningu lýkur 26. júní
BIS úrslitin fyrir báðar sýningar verða á sunnudeginum.
Styrktaraðili sýningar
skráning hér
30.04.2022 - Uppskeruhátíð Schnauzerdeildar
04.04.2022 - Stigatalning og úrslit sýningar
Úrslit og stigatalning er komin inn eftir deildarsýninguna 2. apríl og hægt að sjá undir flipanum sýningar.
31.03.2022 - Deildarsýning Schnauzerdeildar
Á laugardagsmorguninn 2. apríl opna þessir linkar:
23.03.2022 - Deildarsýning Schnauzerdeildar
Dagskrá deildarsýningar laugardaginn 2. apríl i Blíðubakka Mosfellsbæ
Styrktaraðili sýningar er Dýrheimar (Royal canin)
Athugið að tímasetningar eru aðeins viðmið og sýnendur þurfa að gæta þess að mæta tímanlega.
Það verða engin teppi á sýningunni, heldur sýnt beint á moldargólfinu. Fólk er beðið um að taka með eigin stóla.
Við viljum biðja fólk að mæta aðeins með hunda sem eru skráðir á sýninguna.
Dómari: Lejla Alic frá Bosníu
Dagskrá deildarsýningar laugardaginn 2. apríl
09:00 Dvergschnauzer hvítur (13)
Dvergschnauzer svartur/silfur (34)
Dvergschnauzer pipar og salt (9)
13:00 Byrjum aftur eftir hlé
13:00 Dvergschnauzer svartur (29)
Schnauzer pipar og salt (1)
Risaschnauzer svartur (6)
15:30 Úrslit
Besta ungviði
Besti hvolpur
Besti ræktunarhópur
Besti afkvæmahópur
Besti ungliði
Besti öldungur
BEST IN SHOW
Farið verður út að borða um kvöldið með dómaranum á Blik í Mosfellsbæ. Auglýsing og pantanir koma fljótlega.
18.03.2022 - Stigatalning og úrslit sýningar
Úrslit og stigatalning er komin inn og hægt að sjá undir flipanum sýningar.
Einnig minnum við á að 20. mars er síðasti dagurinn til að skrá á deildarsýninguna sem verður 2. apríl
10.03.2022 - Aðalfundur Schnauzerdeildar
Aðalfundur schnauzerdeildar verður haldinn 17. mars kl: 20 á Eirhöfða 14. Gengið inn bakatil.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
skýrsla gjaldkera
kosning: kosið er um tvö sæti í aðalstjórn og tvo til vara
önnur mál
01.02.2022 - Væntanlegar sýningar
Alþjóðleg sýning Hundaræktarfélagsins 5. – 6. mars – Samskipahöllin
Dómari – Nina Karlsdottir frá Svíþjóð – dvergschnauzer pipar og salt og svartur og standard schnauzer pipar og salt
Hassi Assenmacker -Feyel frá Þýskalandi– dvergschnauzer svart/silfur og hvítur, svartur standard og risaschnauzer
skráningu lýkur 6. febrúar
Deildarsýning 2. – 3. apríl – Blíðubakki Mosfellsbær
Dómari – Lejla Alic frá Bosníu
Skráningu lýkur 20. mars. Hámark 160 hundar. Hvolpar frá 3 mánaða.
Tvöföld deildarsýning 16. – 17. júlí – Víðistaðatúni
Dómarar: Birgit Bischoff frá Þýskalandi og Kent Olsen frá Noregi
Tveir hringir. Hámark 160 hundar hvorn daginn og hvolpar frá 3 mánaða.
Ekki búið að opna fyrir skráningu
13.12.2021 - Úrslit og stigatalning
Úrslit og stigatalning er komin inn og hægt að sjá undir flipanum sýningar.
Styrktaraðili deildarsýningarinnar var Dýrheimar, Royal Canin og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Starfsfólki sýningar er þakkað kærlega fyrir sitt framlag.
22.11.2021 - Upplýsingar fyrir sýningarnar
Dagskrá deildarsýningar á föstudaginn
10:00 Dvergschnauzer svartur (34)
12:00 Dvergschnauzer hvítur (12)
Standard schnauzer pipar og salt (5)
Standard schnauzer svartur (9)
14:00 Hlé
14:30 Dvergschnauzer svart/silfur (24)
16:00 Dvergschnauzer pipar og salt (12)
Risaschnauzer svartur (9)
17:30 Úrslit
Besti ræktunarhópur
Besti ungliði
Besti öldungur
BEST IN SHOW
Ekki verður krafist hraðprófs eða forskráningar fyrir deildarsýninguna föstudaginn 26. nóvember þar sem ekki er reiknað með að fjöldinn inni á svæðinu nái hámarkinu sem er 50 manns. Þess vegna viljum við biðla til fólks að þegar þeirra hundur er búinn að yfirgefa svæðið sem fyrst. Einnig mælum við með að það sé bara ein manneskja sem fylgi hverjum hundi. Hægt er að treysta því að viðkomandi tegund byrji ekki fyrir tímasetningar í töflunni. Ef dómarinn er á undan áætlun þá verða tekin fleiri hlé. Á þennan hátt komum við í veg fyrir of mikinn fjölda inn í höllinni í einu.
Þeir sem fara í úrslit fara út af svæðinu og mæta svo aftur kl. 17:00.
Minnum á grímuskyldu og að hafa með sér stóla. Stúkan verður lokuð.
Eftir sýninguna verður svo farið út að borða á Sjálandi samkvæmt bókunum kl. 20
Linkur fyrir umsagnir DKK Udstilling - Resultater (hundeweb.dk)
Linkur fyrir sýningarskrá DKK Udstilling - Katalog (hundeweb.dk)
Á sýningu HRFÍ á sunnudaginn gildir eftirfarandi:
Allir beri andlitsgrímur og framvísi neikvæðri niðurstöðu úr PCR eða hraðprófi (rapid test) sem er innan við 48 klst. gamalt. Undanskildir þessum kröfum eru þeir sem fæddir eru 2016 eða síðar.
Einnig er krafist að haldin sé skrá yfir gesti sýningar en hægt er að forskrá sig HÉR, sem mun flýta fyrir innritun á sýningasvæðið.
Upplýsingar um hraðpróf má finna meðal annars hér:
hradprof.covid.is | Forsíða
COVIDTEST.is
COVID-19 Skyndipróf
Nánari upplýsingar eru á síðu HRFÍ og þar er dagskráin fyrir sunnudaginn.
15.11.2021 - Sýningarþjálfun
Sýningarþjálfun verður fimmtudaginn 18. nóvember kl. 21-22 í reiðhöll Fáks í Víðidal.
kostar 1.000 kr. á hund
Munið að taka með kúkapoka og nammi.
Grímuskylda
09.11.2021 - Dagskrá sýningar
Dagskrá deildarsýningar föstudaginn 26. nóv. reiðhöll Fáks í Víðidal.
Athugið að tímasetningar eru aðeins viðmið og sýnendur þurfa að gæta þess að mæta tímanlega.
Það verða engin teppi á sýningunni, heldur sýnt beint á moldargólfinu. Fólk er beðið um að taka með eigin stóla. Engin veitingasala verður á staðnum.
Við viljum biðja fólk að mæta aðeins með hunda sem eru skráðir á sýninguna.
Dómari: Ann W. Stavdal frá Noregi.
10:00 Dvergschnauzer svartur (34)
Dvergschnauzer hvítur (12)
Standard schnauzer pipar og salt (5)
Standard schnauzer svartur (9)
14:00 Dvergschnauzer svart/silfur (24)
Dvergschnauzer pipar og salt (12)
Risaschnauzer svartur (9)
17:00 Úrslit
Besti ræktunarhópur
Besti öldungur
Besti ungliði
BEST IN SHOW
PM sýningar
(2) Facebook
07.10.2021 - Deildarsýning Schnauzerdeildar
Deildarsýning Schnauzerdeildar verður haldin föstudaginn 26. nóvember í reiðhöll Fáks í Víðidal. Sýningin hefst kl. 13 og hér er hægt að sjá áætlaða dagskrá. Ekki verður hægt að skrá hvolpa á þessa sýningu. Hægt er að skrá hér.
Dómari: Ann W. Stavdal frá Noregi.
13:00 Dvergschnauzer svartur
Dvergschnauzer hvítur
Standard schnauzer pipar og salt
Standard schnauzer svartur
17:00 Dvergschnauzer svart/silfur
Dvergschnauzer pipar og salt
Risaschnauzer svartur
20:00 Úrslit
Besti afkvæmahópur
Besti ræktunarhópur
Besta parið
Besti öldungur
Besti ungliði
BEST IN SHOW
Kynning á dómaranum:
Hi, I am Ann Wiseman Stavdal, and I am honoured to be asked to judge at your specialty show in november -21
I´ve had dogs all my life. When I was a teenager I was not interested in parties or sports, I only had one interest: dogs. So, at the age of 15, my dad gave me permission to buy my own first dog. It was an Australian Kelpie, and she was really ugly J
She turned out quite nice in temper and as a herding dog, so my dad kept her when I went away to school.
When I was 19, I bought my first Rottweiler, and found in that breed my heart and soul. My kennel prefix is Wiseweiler, and I´ve had and have some of the mostwinning rottweilers in Norway over the past 30 years.
30 years old, I bought my first mini-Schnauzer, and this breed added to the love and inspiration. I had a few years with American Akita, as well, but none today.
Today I am 51, still love dogs and dogsports, and still breeds and show and compete both my current breeds.
I´ve been a judge since 2013, still educating myself to be a judge on new breeds. One learn a lot when training to be a judge, it´s inspiring and humbling. Of course I have my favorite breeds, but one cannot deny the perspective and knowledge judging other breeds give.
I really, really love Schnauzers, all sizes and colours. They are working dogs, and should have construction, movements and attitude, as well as coat and colour to the standard, long, lovely heads and expression. I am a big fan of good handling, but a good dog is a good dog, no matter the handler.
I know that not everyone will be happy with my judging, it´s the nature of competition, but remember I am there to describe how I see the dogs according to the standard. No matter what I , or any judge say, you still get to take the very best dog in the world home with you when the show is over. A dog does not have to be beautiful according to the standard to be your best friend. And to me, that really is the essence of our life with dogs.
I am so looking foreward to visit Iceland and get to see and touch all your lovely dogs.
05.10.2021 - Talning stiga
Talning stiga er komin inn eftir ágústsýningarnar.
23.07.2021 - Talning stiga
Talning stiga er birt með fyrirvara um villur.
21.07.2021 - Úrslit deildarsýningar
Einstaklega vel heppnuð deildarsýning að baki þar sem 121 hundur var skráður til leiks.
Starfsmönnum sýningarinnar er þakkað innilega fyrir sitt framlag: Guðbjörg Guðmundsdóttir, Anna María Gunnarsdóttir, Arna Ormarsdóttir, Soffía Kristín Kwaszenko og Auður Sif Sigurgeirsdóttir. Án ykkar væri þetta ekki hægt. Einnig er Sigga kokk þakkað fyrir að sjá um að grilla ofan í svanga schnauzereigendur og sýnendur.
Styrktaraðili sýningarinnar var Dýrheimar, Royal Canin og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn og alla vinnuna við að setja upp sýninguna.
Að lokum þökkum við öllum schnauzereigendum fyrir frábæra sýningu og góða umgengni í lundinum fagra.
Hægt er að sjá úrslitin undir flipanum sýningar. Stigatalning kemur á næstu dögum.
14.07.2021 - Umsagnir og sýningaskrá
13.07.2021 - Grillið
Hægt verður að kaupa pylsu eða samloku ásamt gosi og prins fyrir 1.000 krónur á sýningunni á laugardaginn. Gott væri ef fólk greiddi með peningum en annars er hægt að greiða með korti.
06.07.2021 - Afmælissýning Schnauzerdeildar
Fimmtán ára afmælissýning Schnauzerdeildar verður haldin 17. júlí 2021 í Guðmundarlundi. Dómari sýningarinnar verður Bo Skalin. Styrktaraðili sýningar er Dýrheimar (Royal canin). Tjöld á þeirra vegum verða á staðnum sem sýnendur geta nýtt sér til að undirbúa hundana fyrir hringinn. Einnig verður veislutjald á staðnum.
Hægt verður að kaupa grillaðar samlokur og pylsur, gos og súkkulaði í grillhúsinu í kringum hádegishléið.
Dagskrá:
09:30 Dvergschnauzer svartur (42)
Dvergschnauzer pipar og salt (9)
Standard schnauzer pipar og salt (6)
Standard schnauzer svartur (6)
12:30 Hlé
13:00
Dvergschnauzer svart/silfur (36)
Dvergschnauzer hvítur (16)
Risaschnauzer svartur (6)
16:00 Hlé
16:30 Úrslit
Besti hvolpur 3-6 mánaða
Besti hvolpur 6-9 mánaða
Besti afkvæmahópur
Besti ræktunarhópur
Besti öldungur
Besti ungliði
BEST IN SHOW
Minnum alla á að ganga vel um svæðið, hreinsa upp eftir sína hunda og taka allt rusl í kringum sig.
Endilega takið með stóla og teppi til að sitja á.
Mætið tímanlega.
stjórnin
25.06.2021 - Afmælissýning Schnauzerdeildar
30.05.2021 - Aðalfundur Schnauzerdeildar
Aðalfundur schnauzerdeildar verður haldinn 8. júní kl: 20 á skrifstofu Hrfí Síðumúla 15
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
skýrsla gjaldkera
kosning: kosið er um þrjú sæti
önnur mál
22.05.2021 - Tilkynning frá stjórn
04.04.2021 - Ganni sýningin
22.03.2021 - Út að borða eftir sýningu
22.03.2021 - Aðalfundi frestað
Í ljósi frétta um aukin smit í í samfélaginu verður aðalfundi Schnauzerdeildar frestað um óákveðin tíma. Schnauzerdeildin er stór deild og telur stjórn ekki ráðlegt að funda að svo stöddu.
16.03.2021 - "Ganni" sýning
10.03.2021 - Aðalfundur Schnauzerdeildar
Aðalfundur schnauzerdeildar verður haldinn 23. mars kl: 20 á skrifstofu Hrfí Síðumúla 15
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
skýrsla gjaldkera
tillaga lögð fyrir fundinn hvort stjórn sitji áfram í eitt ár, að öðrum kosti eru þrjú sæti laus
önnur mál
10.02.2021 - Stigahæstu hundar og ræktandi árið 2020
Aðeins ein sýning var haldin árið 2020. Hér má sjá þá hunda sem náðu að verða stigahæstir eftir þessa einu sýningu.
1. |
Black Standard Glory Glory Man United |
35 |
2. |
Svartwalds Jörmundur Jeppi |
19 |
3. |
Svartwalds Lay Lady Lay |
17 |
4.-5. |
Estrella De La Victoria Dark Angel Julia |
10 |
4.-5. |
Svartwalds Rebel Rebel |
10 |
6.-10. |
Kolskeggs Búdrýgindi |
9 |
6.-10. |
Merkurlautar Orlando |
9 |
6.-10. |
Svartwalds I´m So Excited |
9 |
6.-10. |
Jerycho Dzikie Pola (FCI) |
9 |
6.-10. |
Skeggjastaða Ingunn Frá Kolbeinsá |
9 |
Stigahæstu ræktendur:
sæti |
ræktandi |
stig |
1. |
Svartwalds / svartur dvergur |
14 |
2. |
Black Standard / svartur standard |
12 |
3. |
Skeggjastaða / svart/silfur dvergur |
8 |
4. |
Kolskeggs / pipar og salt dvergur |
5 |
5. |
Skeggjastaða / svartur dvergur |
3 |
6. |
Helguhlíðar / svart/silfur dvergur |
2 |
7. |
Merkurlautar / svartur dvergur |
2 |
8. |
Helguhlíðar / pipar og salt dvergur |
1 |
Schnauzerhundun gekk mjög vel í úrslitahringnum og eftirfarandi hundar náðu sætum:
Black Standard Glory Glory Man Unit BIS3 (3. sæti í Besti hundur sýningar)
Svartwalds Jörmundur Jeppi BIG2 (2. sæti í tegundahópi 2)
Svartwalds Lay Lady Lay BIG4 (4. sæti í tegundahópi 2)
Svartwalds For Those About to Rock BIS4 veteran (4. besti öldungur sýningar)
True-West Omicron Star BIS4 hvolpur (4. sæti í besti hvolpur sýningar 6-9 mánaða)
Black Standard ræktun BIS2 (2. besti ræktunarhópur sýningar)
Skeggjastaða Eldjárn Úlfur með afkvæmum BIS1 (Besti afkvæmahópur sýningar)
21.09.2020 - Frá stjórn
Fréttir frá stjórn Schnauzerdeildar:
Fyrirhuguð deildarsýning sem átti að vera í október hefur verið aflýst vegna aðstæðna. Ákveðið hefur verið að febrúarsýningin og meistarastigssýning Hrfí sem haldin verður 11. október verði talin til stiga og hvetjum við fólk til að skrá á þessa sýningu.
Síðasti skráningardagur er 5. október og skráning fer fram hér.
Til að gæta jafnræðis á þessum tveimur sýningum á árinu hefur verið ákveðið að stigin eru aðeins talin innan hvers litar og stærðar en ekki í úrslitahringnum. Það sama gildir fyrir stigatalningu ræktenda.
Einnig minnum við á hvolpasýninguna sem haldin verður 3. og 4. október. Þetta er mjög góð æfing fyrir hvolpa og hvetjum við fólk til að skrá. Síðasti skráningarfrestur á hvolpasýninguna er 28. september og skráning fer fram hér.
Nánari upplýsingar af vef HRFÍ
18.04.2020 - Ný rannsóknarstofa
Stjórn Schnauzerdeildar langar að benda á aðra rannsóknarstofu fyrir DNA testin sem er í Þýskalandi og er hér linkur á hana labogen.com
Þessi er ódýrari en Wisdompanel og nágrannalöndin okkar eru farin að senda til Þýskalands frekar. Þið breytið yfir í ensku efst til hægri og skráið ykkur svo inn sem ræktandi eða gæludýraeigandi. Ef þið skráið ykkur sem ræktanda þá þarf að senda með staðfestingu á ræktunarnafninu. Annaðhvort að senda skjalið sem þið fenguð frá Hrfí með samþykktu ræktunarnafni eða senda mynd af ættbók í ykkar ræktunarnafni. Þið veljið svo hundategund og hvaða test á að taka Type B1 PRA, HIVEP3.
Hafið samband við einhvern í stjórn ef þið hafið einhverjar spurningar.