Fundargerðir


21.03.2023

Aðalfundur schnauzerdeildar 21. mars 2023

Mættir voru 12 manns fyrir utan 6 manna stjórn.

Fundarstjóri var Margrét Ásgeirsdóttir.

Líney les skýrslu stjórnar og Margrét les skýrslu gjaldkera.

Kosning:
Kosið var um þrjú sæti í aðalstjórn til tveggja ára og eitt sæti til eins árs.

Í framboði voru:
María 12
Anna Gréta  8
Magga 9
Hildur Fjóla  8
Lára 8
Hafrún 9

Framboð til eins árs:
Anna 9
Lára 9
þar sem atkvæðin féllu jafnt þá var dregið um spil. Anna fékk níu og Lára fjarka.

Ný stjórn:
Margrét Ásgeirsdóttir formaður
Líney Björk Ívarsdóttir ritari
Hafrún Sigurðardóttir gjaldkeri
María Björg Tamimi meðstjórnandi
Anna Gréta Sveinsdóttir meðstjórnandi

Varamenn:
Helena Ruth Hafsteinsdóttir
Eva Björg Sigurðardóttir



Önnur mál
Rætt var um að finna vettvang þar sem ræktendur geta hist og rætt sameiginlegt áhugamál. Videókvöld eða eitthvað annað.

Fræðslukvöld á vegum deildarinnar. Fræðast t.d. um nýju heilsufarstestin og fleira.
Vinnuhundar, vinnuhundadeild, fá fræðslu um hvað þar er í boði.
Nosework og fleira.

Efla sýningarþjálfanir á vegum deildarinnar.


Nefndir:
Vinnuhundanefnd: Hildur Fjóla og Hafrún

Ritari:
Líney Björk Ívarsdóttir