Fundargerðir


26.01.2023

Mættir voru: Magga, Helena, María, Anna, Eva og Líney

Undirbúningur deildarsýningar:

 

Biðja skrifstofu aftur um PM og fjölda ungra sýnenda.
Fá senda linka inn á sýninguna og fyrir ritara.
Logo: Royal canin
Upphafstími: kl. 9:00
Staðsetning: Víkurhvarfi 5
Tölvubúnaður: þurfum ekki að leigja frá Hrfí, sköffum sjálf tölvu.
Rósettur: Engar
Hringkassi: fá hringstjórapappíra, postaid miða og aukablöð. Penna. María sækir á Hrfí.

 

Dagskrá sýningar komin inn á deildarsíðuna.

      


Skipuleggja fyrir sýninguna 4. febrúar 2023:

Hringstjóri og ritari – Anna María og Guðbjörg
Sýningarstjóri - Arna
Dýralæknir sýningar - Tóta
Búið að láta Mast vita.

Búið að senda Hrfí dagskrána.
Dýrheimar gera salinn kláran.  
Fiska gefur bikar 1.sæti í öllum BIS
Deildin mun gefa ungum sýnendum rósettur fyrir fyrstu sætin.
 
Farið yfir hver sækir dómarann og fleira.

Farið verður út að borða eftir sýningu á Kársnes Brasserí.

 

Dómarinn tilkynnti forföll 2 dögum fyrir sýningu og þurfti að hafa hraðar hendur til að finna annan dómara. Sóley Ragna Ragnarsdóttir tók vel í það að dæma hjá okkur og er henni þakkað kærlega fyrir það.

Ritari: Líney