Fundargerðir


11.12.2022

Fundur stjórnar 11.12.2022 – allir mættir

  1. Fara yfir samninginn við Dýrheima
    stjórn list vel á samninginn og ákveðið var að samþykkja hann.

  2. Uppskeran 7. janúar
    Setja inn auglýsingu. Nomy veitingar
    Eva og Alexandra verða veislustjórar. Athuga með vinninga. Regnbogaþema.
    Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 19:30.
    Verðlaunaafhending hefst kl. 20:30 og eftir það uppboð.
    Anna útbýr auglýsinguna.
    Líney útbýr skjölin og lætur prenta á stífan pappír í A5 stærð. Gerir lokatalningu á hundum og ræktendum.

  3. Deildarsýning 4.-5. febrúar
    Búið að panta flugið fyrir dómarann. Þarf að panta gistingu á Hótel Hún verður á eigin vegum frá sunnudeginum til miðvikudags. Dómarinn lendir kl. 20 á föstudagskvöldinu og mun hún fá smá matarkit þegar hún kemur á hótelið.
    Ætlum að gefa starfsfólki gjafir ásamt dómaranum.
    Anna María verður hringstjóri og Guðbjörg ritari. Arna verður sýningarstjóri og Tóta í Mosó dýralæknir sýningar.
    Magga formaður mun fara og skrifa undir samninginn við Dýrheima og athugar í leiðinni á hvort þeir skaffi allt sem til þarf, borð, stóla, númeraskilti og s.frv. kúkapoka og fleira.
    Deildin mun gefa fjóru fyrstu sætunum í BIS auka verðlaun.
    Ungir sýnendur verða á sýningunni og mun deildin einnig gefa rósettur þar fyrir fyrstu sætin.
    Líney hefur samband við HRFÍ til að opna fyrir skráningu.

  4. Aðalfundur 21. mars
    Þrjú sæti eru laus í aðalstjórn, sæti Margrétar, Maríu og Önnu Grétu.
    Áætlað er að fundurinn verði á skrifstofu Hrfí kl. 20.

    Dagskrá fundar:
    Ársskýrsla deildarinna
    Skýrsla gjaldkera
    kosning
    önnur mál


            Láta koma fram í skýrslu stjórnar hvað sé búið og hvað sé framundan.

            Athuga með fræðslu fyrir deildina.

  1. Hugmyndir að dómurum fyrir deildarsýningar:
    Marianne Holm Larnemaa – getur líka verið með fræðslu. Er með réttindi á alla, spurning hvort hún ætti að koma á vegum HRFÍ og svo vera með fræðslu.
    Mette Tufte – frá Noregi
    Katarina Chekova frá Tékklandi en býr í Danmörku.
    Charlotte Orre
    Natalia Scalin

Önnur mál