Fundargerðir


08.08.2022

Fundur stjórnar 8. ágúst 2022 – allir mættir

Uppgjör deildarsýningar: Hjarð og fjárhundadeild og Terrierdeild eru báðar búnar að borga sinn hlut í reiðhöllinni. Sitt hvor 27.000. Reiðhöllin kostaði 120.000

Hótel – 56.804
D matur föst – 19.690
D matur laug – 32.860
D matur sunn – 23.300
Matur á sýningu – 14.690
Dómaragjafir – 15.300
Húsnæði – 66.000
Teppi – 30.715
keyrsla dómari – 30.000
Flug Birgit – 62.575
Flug Kent – aflýst og þess vegna frítt flug

Allur kostnaður – 490.407
Uppgj. Hrfí – 608.648

Hagnaður – 118.241
Deildin á núna 680.000 inn á banka

 

Sýningin gekk vel og ekki yfir neinu að kvarta. Vorum með unga sýnendur í fyrsta skipti og gekk það vel fyrir utan að deildin þarf að vera betur undirbúin.

Samningur við Dýrheima verður endurnýjaður í september. Athuga með salinn hjá þeim og í hverju það felst.

Næsta sýning:
Anna Pakulska frá Póllandi gæti hugsanlega dæmt á okkar næstu sýningu. Stefnum á sýningu í febrúar.

Athuga líka hvort við getum leigt salinn hjá Dýrheimum 4. – 5. febrúar.
Athuga með Önnu Maríu sem hringstjóra – athuga með Guðbjörgu og Erlu sem ritara.

Ritari: Líney Björk Ívarsdóttir